Hleðslukerti úr Sille línunni frá Sirius, það fylgir hleðslustöð í þessari pakkningu.
Þetta eru kerti úr stearin kertavaxi sem gerir þau einstaklega raunveruleg
Endingartími hleðslu er allt að 195 klst
Þriggja stykkja pakkning 10cm,12,5cm og 15cm. Kertin eru öll 7,5cm í þvermál.
Þetta er virkilega umhverfisvænn kostur.
Sille kertunum er að sjálfsögðu hægt að stjórna með SIRIUS fjarstýringu sem er keypt sér.
3 kerti og hleðslustöð 9,995 kr