Bambusskál fyrir vatn eða fóður
- Úr bambusi, maíssterkju og hrísklíði
- Gúmmífætur til að tryggja stöðugleika
- Endist lengi en brotnar svo niður í náttúrunni
- Náttúrulegir matarlitir nýttir til að ná fram björtum litunum
- Má fara á efri hæð uppþvottavélar á lágan hita
- 26cm 1,5L
Afhverju bambus?
- Bambus er afar sterkur og vex í miklu magni án þess að taka mikið rými og dregur í sig allt að 35 sinnum meira kolefni en tré.
Afhverju maíssterkja?
- Efnið er niðurbrjótanlegt en á sama tíma er hægt að vinna sterkjuna svo hún hafi svipaðan styrk og eiginleika og plast hefur
Afhverju hrísklíð?
- Hrísklíð er aukaafurð í hrísgrjónaframleiðslu og er notað til að styrkja vörur