Luke slim tapered sniðið frá Lee er í eðlilegri mittishæð, með rennilás og þrengjast niður frá hné að ökla. Herrasnið sem sameinar slim fit og tapered í einum buxum. Eitt af vinælustu sniðunum frá meistara Lee.
Efni: 90.5% cotton 8% Lyocell 1.5% elastane